sælir/ar

Ég var að kaupa mér MacBook Pro 13", 2.26 Ghz og 2 gíg ram

hérna.. ef mér dettur í hug um að þurfa að skipta um batterí eða vinnsluminni, verð ég þá að fara með tölvuna til þjónustuaðila eða er ekkert mál að gera það sjálfur? eitt annað, EF svo ólíklega vildi til að ég vildi fá nýjan örgjörva, væri þá séns að skipta honum út eða?

annars.. ég er ekki enn búinn að fá hana, en bíð spenntur [mín fyrsta mac]
Undirskrift