Ég er með öll löginn í tölvunni minni inná iTunes en ég vill ekki að öll þessi lög fari inná iPodinn minn. Hvernig get ég haft löginn í iTunes án þess að þau fari inná iPodinn?