Ég er hérna með ise32.exe sem er Trojan hannaður fyrir Windows kerfi sem einhvernveginn hefur komist á MacBook Pro hja pabba, þar sem þetta er Win þá er hann skaðlaus (rite?) en það er samt vandamál að eyða honum, það kemur upp svona msg að tölvan getur ekki eitt win32.exe vegna þess að hann er læstur (er svona lás thing á honum) þar sem ég er Windows maður skil ég hvorki upp né niður þannig að ég þarf smá hjálp með þetta.

Bætt við 15. júní 2009 - 17:42
Ég hef auðvitað googlað þetta áður en það voru eru svo fá tilvik á Mac að ég fann ekkert samt hjálpaði.