Sælt veri fólkið.

Ég var að pæla með TV flakkarann minn, ég fékk hann 2007 og þá átti ég ekki maccann minn svo ég setti hann upp á windows.
Svo 2008 fæ ég MacBook í fermingargjöf og þá virkar flakkarinn ekki almenninlega í Maccanum.
Svoleiðis er það að ég get opnað flakkarann, notað alla file'a og spilað allar bíomyndir etc. en ég get ekki sett neitt inná eða breytt neinum stillingum, t.d. búið til möppur eða bara yfir höfuð breytt neinu.

Þarf ég að setja hann aftur upp fyrir mac núna eða hvað á ég að gera? (Ég er bara með MacBook á heimilinu eins og er þar sem dellinn hennar mömmu kveikir ekki á sér :/)

Takk,
JonniS
You only have ONE life, for gods sake live it!