Steve Jobs hefur ávalt viljað hafa tölvurnar tilbúnar til notkunar fyrir notendur, með því hefur hann getað komið með tölvur sem eru minni í sniðum en PC. Eins og allir vita hafa Imac tölvunar komið macintosh inn á kortið aftur og nú ætlar Steve að bæta um betur. Nýja IMac talvan er að koma og er hún hálfkúla með silfurarm með flatan skjá. Snilld þar sem hún tekur nánast sem ekkert pláss, tilvalin sem skraut í stofuna. Helsta trompið í þessari nýju tölvu er þó super-drifið en það getur skrifað geisladiska, endurskrifað CD, lesið CD og DVD og svo að lokum SKRIFAÐ DVD!! Þetta kostar aðeins um 260 þúsund kr. en DVD skrifara hafa verið á um 200 þúsund svo að þetta verð svíkur engan.
Einn en plúsinn fyrir Steve Jobs