Jæja.
Ég er lentur í minniháttar veseni :P

Þannig er mál með vexti að ég á iMac G5. Með þeirri vél fylgdi apple remote (fjarstýringin) og hún virkar fínt.
ég keypti mér síðan MacBook Pro um daginn og langaði að nota fjarstýinguna við þá vél.

Fjarstýringin vill ekki virka við MacBook Pro-inn og ég veit afhverju. Ástæðan er nefnilega sú að ég er ekki búinn að afhaka “Disable remote control infrared receiver” í Security í System prefrences. En ástæðan er einföld. Það vantar bókstaflega “Disable remote control infrared receiver” í bókinni.


Getur eitthver leyst vandan?


-Keli

Bætt við 18. febrúar 2009 - 21:54
Það er kannski rétt að taka það fram að ég er með MacOs X 10.5.6 (s.s. nýustu uppfærslu) og ég prufaði að ná í MacOs x 10.5.6 combo og ennþá virkar ekki neitt :/