Hellú

Áður en ég þyl vandamálið í ykkur þá er Staður1 annað heimili mitt og Staður2 hitt heimilið mitt. ókei, vesenið er það að í gær þegar ég kom á stað2 eftir helgarfrí á stað1 þá biður tölvan mig um að segja wep passann inná netið á stað2, hún hefur aldrei gert þetta áður, nema náttúrlega þegar ég setti netið fyrst upp á stað2. En núna vill hún bara ekki tengjast netinu, ég skrifa rétt wep password og allt og það kemur bara Connection Timeout. Hinsvegar virkaði netið glimrandi vel á stað1 og núna útí skóla hjá mér, en ég kem því bara ekki í gang á stað2. Samt virkar netið hjá öðrum á stað2.

Hvað gæti verið vandamálið hjá mér ?