tengja við sjónvarp
              
              
              
              Þegar ég tengi macbook tölvuna mína við sjónvarp, verður allt svo stórt á skjánum og það breytist ekkert þegar ég aftengi hana.. hvernig laga ég það til baka svo hún verði bara venjuleg?