Þegar ég kveiki á tölvunni þá finnur hún ekki harðadrifið(semsagt það blikkar mappa með spurningar merki á sér).
ég gerði það sem var beðið um í bæklinginum restarta og halda Option takkanum inni og talvan fann ekkert.
síðan stóð að install-a aftur, ég gerði það og þegar ég var kominn á “Select Destination” finnur hún ekkert.
Þetta er MAC OS X fartalva, vitiði um einhver ráð?
Væri gott að fá svör sem fyrst.

Takk.