Flestum rumorsíðum virðist bera saman um að 29. jan sé 
líklegur dagur til þess að tilkynna nýjar útgáfur af Mac 
turnvélunum. Allt hefur heyrst, frá hraðari G4 (1-1,6 GHz) til 
frumsýningar G5 örgjörvans. Kominn tími til, enda imacinn nýji 
of stutt frá bestu turnunum í vélbúnaðarframmistöðu til að gott 
megi heita fyrir Pro-notendur?
                
              
              
              
               
        







