Já þá er ég hérna með MacBook Pro, og ég veit að það er hægt að installa XP á macanum og vera þá með XP og Max OSX í tölvunna og velja hvað maður velur þegar maður bootar upp.

En ég fór að velta fyrir mér, er nokkuð hægt að installa XP á flakkari, svo bara tengja flakkaran við Macbook-in þegar ég vil nota XP?

Þúst ef það er hægt að vera með 2 stýrikerfi á einni tölvu, ætti það þá ekki vera hægt að vera með stýrikerfin á sitthvorri harðadisknum?

Og please ekki koma með XP sökkar eða neitt þannig, mér finnst OS X betra en XP, en það er bara sumt sem XP er með sem Mac-inn er ekki með sem mig langar líka að hafa. :)
See me! I am the one creation