Ég keypti mér iPod classic 120gb um daginn, ægilega ánægður með hann. Það sem böggar mig þó við hann að hljóðstyrkurinn í honum er alveg þó nokkuð minni heldur en í gamla nanoinum mínum(volume limit jú í botni).
Hvað er eiginlega í gangi, er eitthvað rugl með iPodinn minn eða er þetta eitthvað sem koma skal í nýju iPodunum ?