Halló.

Þegar ég kveikti á Makkanum í morgun þá tók ég eftir því að það er kominn dauður pixill/pixel í mijðann skjáinn.

Er þetta eitthvað sem apple ábyrgðin nær yfir eða þarf ég að læra að lifa með þessu?