Langar að spyrja ykkur sem hafið keypt ykkur iPhone í Bandaríkjunum. Hvað gerðuð þið í sambandi við AT&T samninginn? Þurftuð þið að borga eitthvað mánaðarlega eða keyptuð þið símann ólæstan?