ókei vandamálið er að ég fékk nýlega ipod classic 80GB og er auðvitað búinn að setja nokkur video inná hann. Svo prufaði ég að stilla í itunes þannig að einn þáttur væri TV show.
Þá færðist þátturinn úr Movies í TV shows inní ipodinum, en gufaði bara upp í itunes og hef ég þá ekki hugmynd um hvernig ég á að eyða honum útaf ipodinum.

Endilega útskýra þetta fyrir mér:D

Bætt við 30. júní 2008 - 21:02
BÚINN AÐ LAGA ÞETTA!