Ég ætlaði að jailbreak-a iPod touchinn minn með forritinu Ziphone. Ég tengdi iPodinn við itunes, fór svo í Ziphone og valdi óvart “Do it all” en ekki “Jailbreak” eins og ég átti að gera. Þá kom bara fullt af einhverjum hvítum stöfum (sem á að gerast) og ég valdi “Jailbreak”. Þá komu aftur hvítu stafirnir, iTunes né talvan “Detectar” ipodinn og ég kemst ekki inn í iPodinn sjálfann útaf þessum djöf*** hvítu stöfum. Það kemur bara:
BSD root: md0, major 2, minor 0
BSD root: md0, major 2, minor 0
BSD root: md0, major 2, minor 0
BSD root: md0, major 2, minor 0
BSD root: md0, major 2, minor 0 og svo framvegis…

Hvað á ég að gera??

Þetta er örugglega ruglingslegt en ég vona að þeir sem hafa notað ZiPhone kannist við þetta.