Sæl/l,
Um daginn var ég að laga til í tölvunni minni. Ég ákvað að rename-a allt í sidebarnum í Finder-num bara til að hafa það alt á íslensku. Ég gerði alveg meir en það .. henti því sem ég vildi ekki eiga lengur og svo framvegiss.
Svo allt í einu núna þá er talvan bara í rugli. Vanalega þegar ég sótti skrá á netinu fór hún á dektopið en það bara kemur ekkert á desktopið þegar ég sæki skrár og ekki hldur ef ég ýti á desktop í sidebarnum í findernum. En ef ég fer t.d. inná msn þá koma allar skrárnar sem eiga vera á desktopnum undir “Desktop”. Og ef ég er á msn og ýti á pictures koma engar myndir. En svo þegar ég fer í finder-inn og í pictures þar þá koma allar myndirnar. Svo var ég að downloada þætti og ef ég fer að ath. hvar hann er í transmission þá á þátturinn að vera staðsettur undir Documents en ef ég fer í finderinn undir documents þá er hann ekki þar?

Hvað í andskotanum er í gangi með tölvuna mína? :O

Plís, geriði allt sem þið getið til að hjálpa mér.
þigg hvað sem er.