Ég stefni að því að kaupa Mac book pro í sumar eða í haust. Vandamálið er bara hversu ógeðslega dýrir þeir eru hérna á Íslandi. Ég var að pæla hvort það sé ekki hægt að kaupa þá á netinu annarssstaðar frá og fengið þá ódýrari þannig?
Er það kannski bara vesen og þarf auka dót svo ég geti notað hana hér á Íslandi?

Er mikill munur á verði á netinu og í landinu sjálfu, í búðunum þá?

Bætt við 5. maí 2008 - 11:13
Er munur á verði eftir árstíðum? Þ.e., er hún kannski ódýrari í haust??
Shadows will never see the sun