Nú er ég nýr notandi á mac(macbook), ég er að byrja að nota ritvinnslu í fyrsta skipti og í pc er ég vanur að nota mikið del(delete) takkan til að stroka út það sem er hægra megin við bendilinn, næstum jafn mikið og ég nota hinn hefðbundna “stroka-út-takka”.

Hvernig eyði ég fyrir framan bendilinn með macbook?

Takk!
snoram