Sæl,

Ég er tiltölulega nýr mac notandi og margt sem ég er ekki alveg kominn með tilfinningu fyrir ennþá. Ég nota ‘Mac OS x 10.5.2’

En.. Nú er ég með nokkur zip skjöl á disknum mínum sem ég þarf að af zippa og opna og vinna með. Þegar ég tvíklikka á skjalið fæ ég upp:
Unable to unarchive “dibuji_artisitico.zip” into
“blabla”
(Error 1 - Operation not permitted)

Kann einhver lausn á þessu?


Ég er vanur að nota Yahoo Messenger mikið en nú fór ég á appe.com og sótti mér Yahoo Messenger sem er þar í boði en hann virkaði ekki hjá mér. Er einhver hérna með ráðleggingu um aðra leið til að tala við vini míni sem nota Yahoo messenger?

Ég þakka fyri
snoram