Sæl,

Hvernig fer ég að því að sækja fría fæla í gegnum iTunes? Hef ég heyrt að það sé hægt að sækja upptökur úr tímum í Bandarískum Háskólum og annað.

Takk
snoram