Ég var núna að setja upp Office 2008 for Mac pakkann upp hjá mér og allt gékk mjög vel fyrir sig þar til núna þegar ég opnaði netið. Núna þjappast texti á netinu saman þannig að sumir stafir fara yfir hvorn annan þegar textinn er orðinn ákveðið langur.

Kann einhver lausn á þessu í fljótu bragði?

Bætt við 10. mars 2008 - 17:18
Jæja, mér líður eins og kjána núna, þurfti að restarta vafranum. Allaveganna… Ef þið lendið í þessu þá er lausnin einföld.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“