Sko… Tvær spurningar

1. Tölvan dettur stundum út í nokkrar sekúndur…Þ.e. skjárinn verður svartur en síðan þegar hún svona lifnar við aftur þá er allt eins og það var. Hvað haldiði að málið sé?

2. Firefoxið mitt er í rugli. Hann frýs alveg endalaust og crashar að minnsta kosti 10 sinnum í dag. Haldiði að það myndi lagast ef ég hendi honum út og downloada honum upp á nýtt? og ef svo er hvernig hendi ég honum alveg?

Ég myndi fara með tölvuna upp í apple en ég hef bara ekki tíma og ég má eiginlega ekki missa tölvuna í einhverja daga.



Bætt við 14. febrúar 2008 - 21:10
Já… ég las þetta yfir og fyrirgefið hvað málfræðin og innslátturinn er slæmur.
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!