Ég er búinn að vera með smá bögg í Front Row í Leopard. Málið er að skjárinn verður bara svartur eftir nokkrar mínútur, ef ekki sekúndur. Ég hef einusinni náð að koma mér aftur á desktopið með að ýta á menu takkan á apple remote, en annars hef ég alltaf þurft að endurræsa vélina.
Ég er búinn að vera að gúggla þetta vandamál en eina lausnin sem ég finn er að slökkva á screensaver, sem ég er búinn að reyna (no good).

Eru einhverjir fleiri með þetta bögg ?
Er þetta bara bug sem er í Leopard sem Apple mun laga seinna ?
Invincibility lies in the defence; the possibility of victory in the attack.