Ókei. Ég er að fara að kaupa mér fartölvu, og hef verið svoldið að kanna mac.
Hver er svona aðal munurinn?
Ef við miðum saman MacBook svarta ; verð 160 þús í apple búðinni, og venjulega Acer, Hp, FS, Amilo, Packard bell og allar þessar tegundir, tölvu á sirka 150. þús, hvað er ég þá að græða svona aðal á maccanum? Og hverju er ég að tapa?

Þið sem hafið eitthvað vit í kollinum og vitið mikið um Mac, þá endilega svarið mér.

Niðurlag; Hvað er svona gott við Mac?
Hvað er betra við Makka heldur en PC?
Áttu njósnavél?