Ég er í miklum vandræðum með að hreinsa adobe suite pakkan út úr macanum mínum. Setti upp ein pakka sem virkaði ekki og fékk svo aðra útgáfu sem ég ættlaði að setja upp sem á að virka en hún vill ekki setja þá útgáfu upp í tölvuni hjá mér því að það eru einhverja leifa af hinum pakkanum eftir hjá mér.
Ég sem sagt henti bara öllu í ruslatununa sem ég fann sem tengdist foridinu.
Einhver ráð við þessu ??
Ég gaf ykkur von sem varð að vonbrigðum…