Ég er með HDD sem að ég er að tengja við macann minn. Þessi HDD hefur alltaf verið notaður við pc tölvu og svo þegar að ég tengi hann við Macbookinn minn þá kemur hann upp og allt í goody en þegar að ég ætla að setja einhver skjöl og foldera þá fæ ég alltaf upp þessa meldingu “The item ”Skóli“ could not be moved because ”HDD1“ cannot be modified.” Einhver sem að veit hvað ég get gert við þessu? Verð nauðsynlega að geta tekið nokkra filea af macanum og inná HDD diskinn. Góðráð væru vel þegin!