Ég er að íhuga kaup á 160 GB SATA harðadisk fyrir tölvuna mína, MacBook 13" (Svört). Málið er að ég er ekki rosalega fróður um hluti sem snerta tölvur og þannskonar tæki. Er möguleiki á að breyta um harðadisk með því að halda sá fyrri? Er einhverskonar möguleiki á að tengja harðadiskinn við tölvuna á einhvern annan hátt en að þurfa láta diskinn inní hana?

Takk fyrirfram og viljiði endilega sleppa skítaköstum?
…og endilega komið með fleiri ráð…