Smá hjálp hérna megin.
Get ekki tæmt ruslið vega þess að það eru alltaf einhverjir fæla læstir! Finn ekki þessa djöfulsins fæla og fyrst að ég get ekki tæmt ruslið fyrir þeim er iMacinn minn gamli farinn að fillast!
Í stuttu máli sagt : Það eru alltaf einhverjir fælar læstir, hef alveg lúsakempt ruslið en finn ekki þessa umræddu fæla. Sennilega einhverjir mikilvægir fælar sem ekki má eyða kerfisins vegna. En hvernig næ ég þessum ósýnilegu fælum úr ruslinu? Alveg að fara með mig þetta rusl!

Bætt við 23. desember 2007 - 16:35
Svo ef ég reyni að leita að fælunum með Search eða Spotlight þá eru þeir ekki til í tölvunni! Einhverjir .htm fælar og hef ekki hugmynd hvernig þeir komust þangað
Það er nefnilega það.