Jæja, ég hef óskað mér í fermingargjöf MacBook Pro.

Er hún eitthvað fyrir leiki (hef heyrt um forrit sem gerir mér kleyft að taka smá bút af minninu og setja það sem windows stýrikerfi og þá hafa leikina á því, ef hef ég hef rangt fyrir mér látið mig vita!)?

Fór aðeins inná Apple síðuna og kynnti mér þetta og lýst best á þessa 15 tommu og með 22.4GHZ (eitthvað þannig)… Eru þær alveg hraðvirkar, með hraðvirkt net og svona?

Og, virkar alveg að hafa stóra leiki eins og til dæmis Counter-Strike á Windows-partitioninu? Verður hann ekkert hægur?

Plís svara þarf svo að vita svarið við þessu öllu :o .

Kv, Deathcrest :*