Núna á dögunum keypti ég mér mína fyrstu Apple fartölvu, eftir að hafa verið alger Windows kall í áraraðir. Ég reyndar keypti gamla tölvu af bróðir vinar míns, á tölvnni stendur Powerbook G4 og meira veit ég ekki nema það að harði diskurinn sé 80 gb.

Vandamálið er þetta og er mjög kjánalegt, einu tengin sjáanleg á tölvunni eru Headphone plug, og þar sem hleðslutækið fer í vélina og var ég að velta fyrir mér hvort það séu engin USB tengi á þessum vélum og hvaða bull er það?
Big B