Ég var að kaupa mér iPod Video núna á föstudaginn og er búinn að hlaða lögum inn á hann og allt í lagi með það en svo þegar ég ætla að setja inn bíómyndir þá tekur iTunes ekki við þeim.
Hvernig set ég bíómyndir á iPodinn ?

Moony

Bætt við 27. ágúst 2007 - 00:06
Og kannski að taka það fram að ég er með Windows stýrikerfi.