Ég lennti í því að það þurfti að formatta fartölvuna mína og núna þarf ég að setja aftur upp dæmið fyrir ipodinn minn, ég á reyndar líka borðtölvu og ég er búin að installa þessu þar, ég er núna 600 km í burtu þaðan, ipodinn minn er batteríslaus, ég er ekki með diskinn, en pabbi minn á disk frá sínum ipod sem er aðeins nýrri útgáfa en mín, samt ekki mikið, ég var að pæla í því hvort það er í lagi að setja þetta upp í tölvunni ef minn ipod er eldri en útgáfan sem diskurinn fylgdi með?