Ég lenti í því árans óhappi að sulla kóki á lyklaborið á MacBookinni minni, en vegna skjótra viðbragða og að glasið var hálf tómt hélt ég að ég hefði náð að þurka það allt en bilstöngin er svolítið öðruvísi en hún var, það virkar allt vel en bilstöngin og a-takkinn pirra mig ögn því þeir límast svolítið niður (kann ekki alveg að lýsa því) en get ég einhvernvegin hreynsað undan tökkunum?