ég er að lenda í vandræðum með að spila myndir sem enda á .rmvb, og þar sem ég er enn nýr í þessu hvort einhver veit hvernig á að redda þessu, búinn að prófa að nota VLC media player, ekkert vesen með .wmv eða .avi

Hjálp væri vel þeginn

Takk fyri