Ókei ég er hérna enn og aftur með mac tengda spurningu, er búinn að eiga mína í smá tíma, og fíla hana í botn, en þar sem ég var áður windows maður þarf ég smá hjálp með svona skjöl sem þarf að unzippa eða eitthvað, hef verið að ná mér í svoldið af myndum og sumar koma semsagt í formati sem talvan virðist ekki lesa sem mynd en ég bara veit ekki hvaða forriti ég á að renna þeim í gegn. hjálp væri vel þegin.