Eg er ad lenda i thessu i annad skiptid af morgum. Eg var ad seta upp Mac OS X aftur, og er ad reina ad nota firefox aftur, en eins og thegar eg byrjadi sidast virdist sem islenskir stafir fai onnur takn, eg lendi i thessu alltaf thegar eg er ad seta upp firefox a MAc Os X (eins og er hef eg bara prufad nyju intel tolvunar thegar thetta gerist)

Eg man aldrei hvernig eda afhverju thetta lagadis sidast, eda oll hin skiptin, eins og thad bara lagadis a sjalfum ser. En eg hef ekki tima til ad sja hvort thad gerist, eg nota alltaf Firefox og thetta er bara othægilegt.

Veit einhver af hverju islenskir stafir vilja ekki koma upp tho allar stillingar virdast vera rettar? tolvan er med allar stillingar a islensku og eg hef addad islensku i Advanced/languages i Firefox Preferences.

Oll hjalp og abendingar væru frabærar.