og ætlaði að panta mér eitt stykki itrip. Eitt fyrir mig og annað fyrir vinkonu mína.
Konan spyr mig ýmsar spurningar, s.s. hvernig ipod þetta er og hvar hann var keyptur og hvenær…
Ég segi henni að annar ipodinn sé keyptur í fríhöfninni í ágúst 2006 (ekki komið ár síðan) og hinn sé keyptur í USA í april 2007…
Stuttu seinna hringir konan í mig og segir mér að aðeins sé fáanlegt itrip fyrir nýrri ipodinn en ekki minn, semsagt þennan eldri.
og ég spurðist fyir hvort þeir fengu aftur itrip fyrir þá og ég fékk neitun… hvernig stendur á þessu? gengur þetta stykki ekki fyrir bæði nýju og gömlu ipod nano gerðina? rétt rúmlega ár síðan ipod nano kom á markað. Þessi þróun er OF hröð, og eins og staðan er núna finnst mér þetta bara eitt stórt peningaplokk… Eitthvað við þetta sem ég skil ekki.

Maður kaupir sér ipod nano, og ætlar að kaupa sér itrip síðar og getur það ekki því það er of “gamalt” en kommon þetta er rétt rúmlega ár!!? skil þetta ekki…

Hvar get ég keypt itrip?
Ofurhugi og ofurmamma