Ég var að velta því fyrir mér.. Málið er að systir mín er á leiðinni til Bandaríkjana þá langar mig til að misnota hana og biðja hana um að kaupa iPhone handa mér.
Ég er nokkuð viss um að hann muni virka hér á landi ef ég kaupi ólæstan síma en pabbi minn er ekki jafn viss og vill ekki lána mér fyrir honum nema að ég ég geti sýnt fram á að hann virki hér.
Getur einhver sagt mér hvort hann virki á Íslandi og helst, ef viðkomandi nennir, að sýna mér heimildir? =)

Veit ekki að hverju ég á að leita á google.
Deyr fé, deyja frændur,