Þetta vandamál kemur bara upp í Macanum.

Ef ég er með 2 eða fleyri glugga opna, og reini að draga annan úr vegi frá öðrum, er hann togaður aftur til að lína sér upp með hinum gluggunum.

Dáldið erfitt fyrir mig að útskýra

Með öðrum orðum;

Þegar ég opna nýjan glugga í Firefox, og annar er þegar opin, fer nýi gluggin nákvæmlega yfir hinn. Ég dreg hann frá en fer bara aftur á sama stað. Ef ég færði fyrri gluggan, og færði svo þennan nýja, fylgir hann bara þeim eldri.

Ég get engan veginn fundið út af hverju Firefox gerir þetta, og af hverju engöngu firefox, þar sem það eru engar stillingar sem ég get fundið sem neyða Firefox til að hegða sér svona.