Bara benda þeim sem ekki vita af þessum takka á hvað hann er þægilegur. Þegar þú ýtir á hann þá færast allir gluggarnir út í kantana, nokkvurn veginn eins og “Show Desktop” í Windows ;)