Vandræði með VLC
              
              
              
              Ég hef verið að reyna að horfa á myndir með VLC. Einu diskarnir sem VLC virðist styðja eru Region 1. Þegar ég set Region 2 disk í spilarann byrjar myndin að spilast í um eina sekúndu en hættir síðan. Ég hélt að það væri hægt að spila öll kerfi á VLC. Veit einhver lausn við þessu?
                
              
              
              
              
             
        







