Ég er búinn að kaupa mér nýja MacBook Pro 17 tommu tölvu. Ég nota tölvuna mikið við annan skjá (sjónvarpið mitt þegar ég ér heima), ég nota aukaskjáinn til að horfa á video í fullscreen. Vanamálið er að um leið og ég fer að vinna eitthvað á aðalskjánum þá fer hinn strax úr fullscreen. sama gerist ef ég vinn í aukaskjánum og videoið í aðaskjánum. Veit einhver hvort þetta sé óhjákvæmilegt eða að sé einhver stilling sem ég er ekki að taka eftir?