Ég tók hérna niður verðin á iBook á hinum norðurlöndunum (fann bara í Noregi og Danmörku) og það er bara kjaftæði að þær séu dýrari hérna heldur en annars staðar!

Danmörk: 182.8638 íslenskar (Með dönsku stýrikerfi)
Noregur: 182.069,46 íslenskar (Með Norsku stýrikerfi)
Ísland: 179.900 íslenskar (Með íslensku stýrikerfi)

Það munar hérna þrjúþúsundkalli ACOTæknivali í hag.
Ef einhver af ykkur er svo sniðugur að “smygla” mökkum til landsins, þá væri það ekkert nema heimska!