Ég er að reyna að sannfæra foreldra mína (ekkert geðveik á tölvur) að fá sér Makka. Ég nenni ekki að “víruslosa” Win tölvuna… þau eru ekki sannfærð. Pabbi heldur að það verði of mikið vesen með stuðning og svoleiðis. Hverjar eru ástæðurnar að ykkur finnst að fólk eigi fá sér Makka.

Ég er að leita að einhverju aðeins dýpra en fanboy-skap