Í nýja stýrikerfinu, Mac OS X 10.5 eða Leopard, verður forrit sem heitir Time Machine. Þetta forrit “backuppar” sjálfkrafa allt í tölvunni.
Það sem ég var að pæla: Tekur það ekki gífurlega mikið pláss? Er þetta bara backuppað á harðadiskinn??