Daginn/kvöldið.

Ég er að gera heimildarigerð og ég þarf að nota tilvitnanir.
Ég var alltaf vanur að nota tvær kommur niðri þegar ég notaði vitnun dæmi: ,,Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni" en komman niðri þarf að snúa öfugt því ef maður ýtir á ,,(komma komma) þá eru þetta tvær níur en þetta ÞARF að vera tvær sexur niðri.
Ég er búinn að leyta í symbols en það eru bara tvær sexur uppi, ekki niðri en ég þarf!

Getur einhver hjálpa mér?