Góða kvöldið.

Ég er nýbúinn að fá mér iPod og ætlaði að fara að uppfæra hann. Ég er þá í þeirri hræðilegu aðstöðu að þurfa að borga fyrir niðurhalið mitt, þannig að ég var að velta fyrir mér hvort að það væri einhver íslenskur mirror fyrir update skránna. Mac síðan á íslandi er ekki uppi, og ég finn ekkert hér á huga. Þetta er svo sem ekki það stór skrá, en ef maður getur sparað með því einu að skrifa einn kork á huga, þá gerir maður það.

Kærar þakkir,