ég á ekki mac, en langar MJÖG mikið í svoleiðis.
Ég hef verið að spá í að fá mér mac vonandi á þessu ári. En þar sem maður er orðinn svo háður mörgum forritum sem eru ekki til í mac, þá hefur maður verið að lesa sig smá til um þetta ‘boot camp’.
En það sem mig langar að vita er hvort það sé hægt að fara á netið í windowsinu sem er í makkanum? Þá gæti maður kannski notað msn þar og svoleiðis.