Sælir hugarar.

Þannig er mál með vexti að ég er mikið að spá í að fá mér Apple tölvu og þá sérstaklega verið að pæla í Macbook Pro.
En ég hef verið að pæla hvort það sé eitthvað mál fyrir mann að skipta þegar maður hefur verið með PC tölvu síðan maður byrjaði að nota tölvu.
Svo hef ég líka verið að pæla, les maccinn þau skjöl sem maður er með í PC tölvunni, svo sem tónlist og video eða þarf maður eitthvað að converta því fyrst?

bara svona smá pælingar áður en ég skelli mér á gripinn.